23. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 28. nóvember 2023 kl. 11:20


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 11:20
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 11:20
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 11:20
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 11:20
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 11:20
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 11:20
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 11:20
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 11:20
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 11:20
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 11:20

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2024 Kl. 11:20
Lagt var fram nefndarálit meiri hluta fjárlaganefndar Alþingis. Samþykkt var af öllum viðstöddum nefndarmönnum að til viðbótar við nefndarálit meiri hluta bætist við 15 m.kr. útgjöld. Allir nefndarmenn, fyrir utan BLG sem sat hjá, samþykktu að afgreiða frumvarpið til 2. umræðu. Meiri hluti nefndarinnar stendur að nefndaráliti en hann skipa SVS, VilÁ, JFF, NTF, TBE og JSkúl. EÁ, BLG og KFrost munu hvert um sig skila nefndaráliti minni hluta.

2) Önnur mál Kl. 11:53
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:54
Fundargerð 22. fundar var afgreidd.

Fundi slitið kl. 11:55